Ferill 233. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1990. – 1060 ár frá stofnun Alþingis.
113. löggjafarþing. – 233 . mál.


Ed.

489. Nefndarálit



um frv. til l. um tryggingagjald.

Frá 1. minni hl. fjárhags- og viðskiptanefndar.



    Þar sem breytingartillögur sjálfstæðismanna við þetta frumvarp náðu ekki fram að ganga í neðri deild, sbr. þskj. 447 og nefndarálit á þskj. 450, tekur 1. minni hl. nefndarinnar ekki þátt í afgreiðslu frumvarpsins.

Alþingi, 21. des. 1990.



Ey. Kon. Jónsson,


frsm.

Halldór Blöndal.